Sá drengur er ritar hér ber nafnið Bergur. Hann er kempa eins og ætti ekki að fara framhjá lesendum þessarar bloggsíðuHér á þessari guðsvoluðu síðu kemur kempan hugsunum sínum á starfrænt form. Enda er mjög mikilvægt að vera á tánum og nota sér tækni nútímans. Það á að grípa gæsina meðan hún gefst, þetta er mikið speki, svokölluð kempuspeki Kempuspeki er dularfullt fyrirbæri, enginn skilur hana algerlega nema kempan sjálf. Krakkar ekki vera svo með eitthvað helvítis djöfulsins andskotans orðbragð hérna á síðunni. Annars fáiði karöflu eða vont nammi í skóinn, jább, það er rétt, ég ræð yfir jólasveinum.
Ég kláraði minn fyrsta kaffibolla um daginn, ég ritaði um að ég væri að drekka mitt fyrsta kaffiígildi en á þeim tíma sá ég ekki fram á að ég myndi klára þennan andskota.
Ég gerði það samt, enda heljarmenni.
Ég ætlaði að dánlóda meintu Silvíu Nótt lagi í gær, ég spurði Gunnar Örn hvað lagið héti, hann svaraði samviskusamlega og sagði mér að lagið héti 20th century boy, ég hoppaði inn á Lime-Wire og skrifaði: "20th century boy", eftirfarandi niðurstöður komu meðal annars:
hot young twinks giving handjobs to a bear(20th century boy)
Must see - Gay twinky sex with hairy chest bear(20th century boy)
Gay - thumping tiny tart gets it hard in the ass(20th century boy)
Tight twink sex with hairy chest bigfoot(20th century boy)
Hvað er í fokking gangi í þessari veröld, je minn eini. Ég stóðst þó freistinguna og dánlódaði ekki þessum viðbjóði, ég lét lagið nægja, mér blöskraði og grét mig í svefn seinna um kvöldið yfir viðbjóði þessa guðsvolaða heims.
Ég var held ég að sjá mig og Krissa í heimildarmynd áðan á RÚV sem hét skuggabörn, mér finnst það mjög ólíklegt að þetta hafi verið ég og Krissi, ég samt veit það ekki, við vorum að skokka niður Laugaveginn fyrir stuttu, sá ég drengi tvo skokka framhjá myndavélinni í alveg eins fötum og mig minnir að við höfum verið í, ég er þó engan veginn viss, en þetta var skot hefði alveg eins verið um daginn.
b-dawg