Sá drengur er ritar hér ber nafnið Bergur. Hann er kempa eins og ætti ekki að fara framhjá lesendum þessarar bloggsíðuHér á þessari guðsvoluðu síðu kemur kempan hugsunum sínum á starfrænt form. Enda er mjög mikilvægt að vera á tánum og nota sér tækni nútímans. Það á að grípa gæsina meðan hún gefst, þetta er mikið speki, svokölluð kempuspeki Kempuspeki er dularfullt fyrirbæri, enginn skilur hana algerlega nema kempan sjálf. Krakkar ekki vera svo með eitthvað helvítis djöfulsins andskotans orðbragð hérna á síðunni. Annars fáiði karöflu eða vont nammi í skóinn, jább, það er rétt, ég ræð yfir jólasveinum.



Stjörnufans Vol. 2




Remember me (?)



All personal information that you provide here will be governed by the Privacy Policy of Blogger.com. More...



Já þetta ætlar ekki að hætta, enn og aftur er ég umkringdur elítu Íslands núna rétt í þessu var Silvía Nótt eða Ágústa Eva næstum búinn að keyra yfir mig er ég arkaði niður Laugarveginn, vá þetta var magnaður andskoti, hún gaf mér og Eyþóri alveg greinilegt augnaráð, hún vildi okkur báða, en við látum ekki eitthverja stelpuhnátu brjóta vetnistengja vináttu okkar. Fyrir þá sem hafa ekki lært lífræna efnafræði eru vetnistengi einstaklega sterk. Við létum því Ágústu vera og reyndum ekkert að vinna með þessi augnaráð sem við fengum. Þetta er ekki allt, þegar ég var að spila með meistaraflokki Gróttu um daginn á móti ÍH skoraði Gillzenegger, ekki fyrir Gróttu heldur ÍH, ég fattaði þetta ekki fyrr en bróðir minn kær benti mér á þetta á fótbolta.net, alveg magnaður andskoti.

Snilldarsnilld.

Kannski fáránlega slappt að láta Gilzinn setja mark á sitt lið, en mig minnir að þetta hafi verið ágætlega gert hjá stráknum, já, aldeilis.

uppfært:

Myndir eru komnar af árshátíðinni...Doddi bró er algert góðmenni.

b-dawg


Responses to “Stjörnufans Vol. 2”
  • Leave a Reply

          Convert to boldConvert to italicConvert to link

     


    Ýmsar upplýsingar:

    msn: beggibambus@hotmail.com meil: bergurg@gmail.com