Sá drengur er ritar hér ber nafnið Bergur. Hann er kempa eins og ætti ekki að fara framhjá lesendum þessarar bloggsíðuHér á þessari guðsvoluðu síðu kemur kempan hugsunum sínum á starfrænt form. Enda er mjög mikilvægt að vera á tánum og nota sér tækni nútímans. Það á að grípa gæsina meðan hún gefst, þetta er mikið speki, svokölluð kempuspeki Kempuspeki er dularfullt fyrirbæri, enginn skilur hana algerlega nema kempan sjálf. Krakkar ekki vera svo með eitthvað helvítis djöfulsins andskotans orðbragð hérna á síðunni. Annars fáiði karöflu eða vont nammi í skóinn, jább, það er rétt, ég ræð yfir jólasveinum.



Baby can you handle this?




Remember me (?)



All personal information that you provide here will be governed by the Privacy Policy of Blogger.com. More...



Geysileg vonbrigði Menntaskólinn tapaði fyrir Borgó, ohhh dem ég er pirraður.Tvö lang bestu liðin detta út í annarri umferð. Ekki gott. Þessi keppni stóð alveg fáranlega stutt yfir liðin svörðuð svona 95% spurninganna strax en svona var þetta...quick and painful.

Ég hef ekki afrekað mikið í dag nema kannski horfa á leik, hlusta á Gettu betur og hlusta á ómælt magn af laginu bootylicious með Destiny´s child, gott lag þar á ferð.

Sjitt Beyonce er algjör stórmeistari, fallega kona heims,enginn vafi leikur þar á.

Ég held að það sé eitthver óþroskaður tvíburi að koma fram í ökklanum á mér.Það gekk út úr honum tönn um daginn, en ég vona að það sé bara tilviljun. Hann er enn þá bólgin. Ef svo er held ég að ég nefni hann hummm........Alexsander eða Þröst.

Alexsander og Þröstur eru báðir mjög góðir kostir en við skulum bara vona að það sé enginn tvíburi því ég á í nægum vandræðum með að sjá um sjálfan mig. Það er nú alveg nóg að sjá um einn strák hvað um einn strák og einn óþroskaðan tvíbura, ég veit vel að hann er ekkert lifandi ef hann er þarna en samt verður maður að hugsa um hann.

Beggi var að fá þau tíðindi frá systur sinni A.K.A Krillsternum að hún væri núna as we speak í bíl með Klöru úr Nylon og auðvitað varð ég algjör hlussa af þessum tíðindum, nei fyrirgefið, ég varð hlessa af þessum tíðindum, sjitt ef þetta er ekki eitthvað til að blogga um þá veit ég ekki hvað.

Begginn kveðúúúr.


Responses to “Baby can you handle this?”
  • Leave a Reply

          Convert to boldConvert to italicConvert to link

     


    Ýmsar upplýsingar:

    msn: beggibambus@hotmail.com meil: bergurg@gmail.com