Sá drengur er ritar hér ber nafnið Bergur. Hann er kempa eins og ætti ekki að fara framhjá lesendum þessarar bloggsíðuHér á þessari guðsvoluðu síðu kemur kempan hugsunum sínum á starfrænt form. Enda er mjög mikilvægt að vera á tánum og nota sér tækni nútímans. Það á að grípa gæsina meðan hún gefst, þetta er mikið speki, svokölluð kempuspeki Kempuspeki er dularfullt fyrirbæri, enginn skilur hana algerlega nema kempan sjálf. Krakkar ekki vera svo með eitthvað helvítis djöfulsins andskotans orðbragð hérna á síðunni. Annars fáiði karöflu eða vont nammi í skóinn, jább, það er rétt, ég ræð yfir jólasveinum.



You´re Fired!




Remember me (?)



All personal information that you provide here will be governed by the Privacy Policy of Blogger.com. More...



Tók mér tíma í gær og horfði á Barböru Walters í gær taka viðtal við "ten most fascinating people of 2004". Var þetta hörkugott sjónvarpsendi alveg indeed. Þarna var Paris Hilton, Oprah, Usher og fleiri góðir menn og konur, flott já.

Þar gaf Paris Hilton út að hún væri ekki heimsk hún læsi bækur og í þáttunum hafði hún búið til persónu úr Clueless og eitthverri annarri gelgjumynd og notar hún hana í þáttunum Simple life, ljúft hjá henni.

Donald Trump var líka fascinating og var tekið viðtal við hann og svo líka konuna hans ungu Melania Knauss, spurt var "Donald Trump is......" og svaraði kona hans sem er 20 árum yngri "A amazing man who should live forever", geysilega hástert hrós, kannski aðeins of?

Golddigger? Jebb

Kannski bara fordómar í mér maður veit aldrei, aldrei...kannski stundum.

Náði góðum árangri í sturtu rétt áðan, mjög gott mál.


Responses to “You´re Fired!”
  • Leave a Reply

          Convert to boldConvert to italicConvert to link

     


    Ýmsar upplýsingar:

    msn: beggibambus@hotmail.com meil: bergurg@gmail.com