Sá drengur er ritar hér ber nafnið Bergur. Hann er kempa eins og ætti ekki að fara framhjá lesendum þessarar bloggsíðuHér á þessari guðsvoluðu síðu kemur kempan hugsunum sínum á starfrænt form. Enda er mjög mikilvægt að vera á tánum og nota sér tækni nútímans. Það á að grípa gæsina meðan hún gefst, þetta er mikið speki, svokölluð kempuspeki Kempuspeki er dularfullt fyrirbæri, enginn skilur hana algerlega nema kempan sjálf. Krakkar ekki vera svo með eitthvað helvítis djöfulsins andskotans orðbragð hérna á síðunni. Annars fáiði karöflu eða vont nammi í skóinn, jább, það er rétt, ég ræð yfir jólasveinum.



Grundavallarbeggi




Remember me (?)



All personal information that you provide here will be governed by the Privacy Policy of Blogger.com. More...



Í ljósi nýlðinna atburða hef ég ákveðið að huga að breytingum á þessari síðu. Ég mun þó eigi breyta skrifum mínum mikið en þeim mun meira mun ég breyta ásýnd síðunnar, þar sem ég hef ekkert að gera eftir vinnu nema að mæta á knattspyrnuæfingar. Ég mun haga þessum breytingum eins og mér lystir og ég læt engan helvítis typpaling segja mér hvernig best er að gera þetta.

Það verða kannski djúpsoðnar risarækjur í matinn, þær eru alveg ógeðslega góðar. Þær eru mitt uppáhald þegar ég tek nokkra hluti ekki með.

Það er langt síðan ég hef minnst á hana Evu mína, hún fékk "diss" í gær frá honum Kristjáni. Hann hélt því fram að hún væri ekki langfallegasta kona í heimi, auðvitað varð ég hlessa og ég hefndi mín með því að hella fullri krukku af sullaveikisbandormum í ískápinn hjá honum, hann mun sko komast að því hvaða kona er fallegust.

Það var súrt að tapa þessum leik í gær á móti Ungverjadjöflunum, áttum skilið að vinna þennan leik. Kærasti systur Kristjáns stóð sig þó með prýði. Ég elska hann. Fyrir þá sem ekki vita þá er það Kári. Mér finnst hann krúttlegur gaukur.

B-dawg


Responses to “Grundavallarbeggi”
  • Leave a Reply

          Convert to boldConvert to italicConvert to link

     


    Ýmsar upplýsingar:

    msn: beggibambus@hotmail.com meil: bergurg@gmail.com