Sá drengur er ritar hér ber nafnið Bergur. Hann er kempa eins og ætti ekki að fara framhjá lesendum þessarar bloggsíðuHér á þessari guðsvoluðu síðu kemur kempan hugsunum sínum á starfrænt form. Enda er mjög mikilvægt að vera á tánum og nota sér tækni nútímans. Það á að grípa gæsina meðan hún gefst, þetta er mikið speki, svokölluð kempuspeki Kempuspeki er dularfullt fyrirbæri, enginn skilur hana algerlega nema kempan sjálf. Krakkar ekki vera svo með eitthvað helvítis djöfulsins andskotans orðbragð hérna á síðunni. Annars fáiði karöflu eða vont nammi í skóinn, jább, það er rétt, ég ræð yfir jólasveinum.
Nýtt, einmitt.
Published föstudagur, janúar 02, 2009 by Kapteinn nettur | E-mail this post
Þá er svona nýtt ár komið. 2009. Þetta verður krefjandi ár. Sérstaklega í ljósi þess að "t" takkinn á tölvunni minni er giving me shit svo að það er virkilega erfitt að koma frá sér þessum t-orðum. Ég vissi ekki hvar ég væri ef ég hefði ekki orð eins fjölda orða sem byrja annað hvort á t eða eru með t e-s staðar á leiðinni. Eins og Robert Mugabe. Hvar væri ég án hans. Gunnarsson spyr. Fátt er um svör.
Ég geri mögulega e-ð svona uppgjör þar sem ég er ógeðslega fyndinn og e-ð.
Gunnarsson út.