Sá drengur er ritar hér ber nafnið Bergur. Hann er kempa eins og ætti ekki að fara framhjá lesendum þessarar bloggsíðuHér á þessari guðsvoluðu síðu kemur kempan hugsunum sínum á starfrænt form. Enda er mjög mikilvægt að vera á tánum og nota sér tækni nútímans. Það á að grípa gæsina meðan hún gefst, þetta er mikið speki, svokölluð kempuspeki Kempuspeki er dularfullt fyrirbæri, enginn skilur hana algerlega nema kempan sjálf. Krakkar ekki vera svo með eitthvað helvítis djöfulsins andskotans orðbragð hérna á síðunni. Annars fáiði karöflu eða vont nammi í skóinn, jább, það er rétt, ég ræð yfir jólasveinum.



Hermikrákan Beggi




Remember me (?)



All personal information that you provide here will be governed by the Privacy Policy of Blogger.com. More...



Ohhh, djöfull er súrt að tapa eftir að hafa verið 4-1 yfir, þetta er einfaldlega eitthver ónáttúra sem hefur fylgt Gróttu í áranna rás, en síðastliðna leiki hefur þessi ónáttúra færst í aukana og gert okkur kleift að skíta ógeðslega á okkur á síðustu tuttugu mínútunum í öllum leikjum. Magnað alveg hreint.

En þegar ég sá tvífara sem maður að nafni Kristján(hann er Guð) hafði gert þá mundi ég eftir atviki einu. Þetta atvik átti sér stað síðastliðinn laugardag. Drengur að nafni Kristinn Sigurðsson góðvinur kempunnar sá stuttmynd sem hann sjálfur lék í og á þessum tíma var hann í 10.bekk. Hann lét þau tilmæli falla að hann væri alveg eins Xabi Alonso einn af þessum andskotans Evrópumeisturum, man ekkert í hvaða liði hann er. Nú spyr ég lesendur góðir, eru þið enige om at Kiddi ligner en mand som spiller fodbold med Liverpool. Ef þið hafið eitthvað að athuga með dönskuna mína, þá megið þið bara öll fara til helvítis, ég er orðinn stúdent. Hérna ber ég garpana saman.




Ég veit vel að þetta er hermikrákulegt, ef þið hafið eitthvað við þetta að athuga þá megið þið bara öll fara til helvítis ég er orðinn stúdent.

Einnig má til gamans geta að Kiddi stóð sig vel áðan fúllbakkinu gegn KR2, að vísu tap 3-0 samt, garpur.

Þeir kunna ekki neitt og vita ekki hvað fúllbakk er þá er það bakvörður í knattspyrnu. Helvítin ykkar.

Ég blóta of mikið, skamm Beggi, helvítið þitt.

B-dawg


Responses to “Hermikrákan Beggi”
  • Leave a Reply

          Convert to boldConvert to italicConvert to link

     


    Ýmsar upplýsingar:

    msn: beggibambus@hotmail.com meil: bergurg@gmail.com