Sá drengur er ritar hér ber nafnið Bergur. Hann er kempa eins og ætti ekki að fara framhjá lesendum þessarar bloggsíðuHér á þessari guðsvoluðu síðu kemur kempan hugsunum sínum á starfrænt form. Enda er mjög mikilvægt að vera á tánum og nota sér tækni nútímans. Það á að grípa gæsina meðan hún gefst, þetta er mikið speki, svokölluð kempuspeki Kempuspeki er dularfullt fyrirbæri, enginn skilur hana algerlega nema kempan sjálf. Krakkar ekki vera svo með eitthvað helvítis djöfulsins andskotans orðbragð hérna á síðunni. Annars fáiði karöflu eða vont nammi í skóinn, jább, það er rétt, ég ræð yfir jólasveinum.



Vonbrugðið




Remember me (?)



All personal information that you provide here will be governed by the Privacy Policy of Blogger.com. More...



Ég og systir mín Krillmann leigðum okkur DVD-mynd hérna um daginn. Við fundum ekkert af viti á Bónusvideo en þegar við vorum í þann mund að labba útúr búllunni þá sá ég að myndin Producers var í tækinu þarna hjá þessum svínum á Bónusvideo, sem minnir mig á það. Eru þeir að leita af svínkum til að vinna þarna til að standa undir nafni, djöfull voru afgreiðsludömurnar svínslegar, já svínslegar segi ég.

Allveganna, við ákváðum að taka slíka mynd af því Will Ferrell var í henni.

Það voru mistók, þessi mynd er alveg rass. Ég man bara ekki eftir að hafa gefist upp á kvikmynd sem ég hef leigt. Ég gafst ekki einu sinni upp á gigli hérna um daginn. Það var nú hluta til vegna þess að ég var með bullandi drullu, ég gaf svo þessari mynd annan sjens daginn eftir, nei, hún var alveg jafn helvítis slæm.

Það sem er hins vegar ekki slæmt er nýi pimpin jakkinn minn sem ég fjárfesti í síðastliðinn fimmtudag, hann er fokking foxxý þessi jakki, jiminn. Ég er líka fokking foxxý þegar ég er í honum.



Djöfull er ég foxxý!

b-dawg


Responses to “Vonbrugðið”
  • Leave a Reply

          Convert to boldConvert to italicConvert to link

     


    Ýmsar upplýsingar:

    msn: beggibambus@hotmail.com meil: bergurg@gmail.com