Sá drengur er ritar hér ber nafnið Bergur. Hann er kempa eins og ætti ekki að fara framhjá lesendum þessarar bloggsíðuHér á þessari guðsvoluðu síðu kemur kempan hugsunum sínum á starfrænt form. Enda er mjög mikilvægt að vera á tánum og nota sér tækni nútímans. Það á að grípa gæsina meðan hún gefst, þetta er mikið speki, svokölluð kempuspeki Kempuspeki er dularfullt fyrirbæri, enginn skilur hana algerlega nema kempan sjálf. Krakkar ekki vera svo með eitthvað helvítis djöfulsins andskotans orðbragð hérna á síðunni. Annars fáiði karöflu eða vont nammi í skóinn, jább, það er rétt, ég ræð yfir jólasveinum.
Já krakkar það er gaman að leika sér að orðum og ætla sko að gera það núna. Stöðumælavörðurinn ég var að gjaldsetja bifreið eina í miðbæ Reykjavíkur í dag, sá svo að tvær stelpur veifuðu til mín og var þetta greinilega þeirra bifreið, svo ég hætti að skrifa miðann og hélt áfram, þær löbbuðu svo framhjá mér talandi eitthvað bölvað hrognamál og sögðu You have a very bad job, bad job með svona pólverskum hreimi, ég er þó ekki handviss um að þessar stelpur hafi verið frá Póllandi en sagan verður skemmtilegri og orðaleikurinn líka af því pólskuleg og fólskuleg eru lík orð...haha.
En þetta sagði ein stúlkan við mig og gaf mér illt auga, pólskt illt auga sem er mun verra en þetta venjulega illa auga sem maður fær oft á dag frá gömlu fólki sem sér mann P-aðan í drasl.
Það hefði verið gaman að koma með eitthvað gott feis á móti eins og:
1. No you have a bad job!
2. haha Nazis fucked you up in WW2.
3. You have a ugly car and a ugly face.
4. Polish food is bad...not my job.
En ég var einfaldlega ekki á tánum, þannig að mér líður eiginlega eins og asna. Þær tóku þess lotu en guð minn góður ég á eftir að hefna mín á einhvern hátt.
Burgalicious